Vegleg gjöf til kirkjunnar. Gefendur eru þrjár konur sem óska nafnleyndar

7. febrúar 2025

Grafarvogssöfnuður fékk á dögunum formlega að gjöf verk sem hefur prýtt vegg í kapellu kirkjunnar í nokkur ár. Verkið ber nafnið ,,Móðirin" og er eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu. Á myndinni hér að ofan má sjá séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur sóknarprest, Kristínu Gunnlaugsdóttur, höfund verksins, og Önnu Guðrúnu Sigurvinsdóttur, formann sóknarnefndar Grafarvogskirkju, við afhendingu gjafarinnar.


Á vef kirkjunnar segir að gefendur séu þrjár konur sem ekki vilji láta nafns síns getið en tileinka gjöfina börnunum sínum.

„Þetta var hátíðleg stund og góð tilfinning að þetta verk hefur nú fengið öruggan samastað til framtíðar. Guð blessi þessar mætu konur og börnin þeirra öll!“

  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
Eftir Jón G. Hauksson 12. september 2025
Hann er magnaður áhugi barna og unglinga á skákinni í Grafarvogi enda starfið í skákdeild Fjölnis sérlega gott. Á æfinginni í gær var setið við öll borð en þá mættu tæplega 60 krakkar á skákæfinguna. Það sem meira var; fjöldi nýrra barna mætti á fyrstu æfingu vetrarins í síðustu viku og þau mættu svo öll aftur í gær, sæl og ánægð. Mjög svo ánægjulegt. Að sögn Helga Árnasonar , formanns skákdeildar Fjölnis, hjálpar það mjög við að stýra æfingunum að foreldrar fylgja þeim yngstu á æfingarnar. Hann segir að tveir yngstu hóparnir hafi fyllst strax í síðustu viku og að „opni flokkurinn“ sé að venju fjölmennastur með 32 þátttakendur. Sex efstu stelpurnar og sex efstu strákarnir unnu til verðlauna og það voru nákvæmlega þau tólf efstu; Emilía S., Ómar Jón, Rökkvi, Anh, Sigrún Tara, Helgi Tómas, Tara Líf, Alexander Kári, Elsa Margrét, Alexander Leó, Elma Karen og Karen Birta.
Eftir Jón G. Hauksson 11. september 2025
Það var heldur betur fjör í útgáfuhófi Grafarvogsbúans og eins helsta talmeinafræðings landsins, Ásthildar B. Snorradóttur , og Bjarna Þórs Bjarnasonar , myndlistarmanns af Akranesi, í tilefni af nýrri bók í ritröðinni um Bínu. Nýja bókin heitir Bína fer í sveit. Ásthildur er höfundur bókarinnar og Bjarni Þór myndskreytir hana. Útgáfuhófið fjörlega var á veitingastaðnum Mílanó í byrjun vikunnar. Ásthildur býr í Hamrahverfinu í Grafarvogi og var langt viðtal við hana í Grafarvogur.net fyrir nokkrum vikum þegar fyrstu eintökin af bókinni Bína fer í sveit komu úr prentun. Sjá viðtalið hér. Fjölmargir leik- og grunnskólakennarar mættu í útgáfuhófið á Mílanó og var bókinni ákaflega vel tekið. Þær voru ófáar eiginhandaráritanirnar sem Ásthildur skifaði í seldar bækur á staðnum. Þarna var líf og fjör; sungið og leikið - og það var Bjarni Þór sem greip í gítarinn og sá um undirspil. Bjarni Þór hefur myndskreytt allar bækurnar um Bínu. Þau Ásthildur og Bjarni Þór munu meira að segja hafa samið lag og texta sem sungið var í teitinu. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 10. september 2025
Ýmsir Grafarvogsbúar hafa núna vaxandi áhyggjur af sinubruna vegna stefnu borgarinnar um að láta gras vaxa „viljandi villt“ í stórauknum mæli og hafa þessar áhyggjur meðal annars komið fram í athugasemdakerfum á FB. Grafarvogur.net hefur heimildir fyrir því að Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hafi núna verið send formleg ábending um að sinubrunahætta sé raunveruleg. Fram hefur komið í samtölum Grafarvogs.net við Grafarvogsbúa að íbúar við Sóleyjatún hafi orðið vitni að sinubruna á gamlárskvöld þegar flugeldar hafa kveikt í óslægðri sinu - en hús með timburklæðningum standa í aðeins 3 metra fjarlægð frá túninu. Óslegið grasið, sem verður að sinuflákum, sé því ekki lengur tilfinningamál heldur öryggismál í hugum íbúanna.
Eftir Jón G. Hauksson 10. september 2025
Fjórar stúlkur eru á meðal fimm keppenda í skáksveit Rimaskóla sem er á leiðinni til Helsinki í Finnlandi til að keppa á Norðurlandamóti barnaskólasveita í skák. Skáksveitin er Íslandsmeistari barnaskólasveita 2025 og hefur Rimaskóli unnið Norðurlandamótið í sex skipti, oftar en nokkur annar skóli á Norðulöndunum. Þetta verður spennandi mót og óskar Grafarvogur.net okkar fólki úr Grafarvoginum alls hins besta á mótinu. Skáksveit Rimaskóla skipa þau Tristan Fannar Jónsson, Emilía Embla B. Berglindardóttir, Sigrún Tara Sigurðardóttir, Emilía Sigurðardóttir og Tara Líf Ingadóttir . Fjórar stúlkur eru í skáksveitinni og er það einsdæmi. Þjálfari krakkanna er Björn Ívar Karlsson, skákkennari skólans, en fararstjóri er Helgi Árnason, formaður Skákdeildar Fjölnis. Þetta mun vera í 17. skipti sem skáksveit Rimaskóla vinnur sér þátttökurétt á Norðurlandamót barna-og grunnskólasveita. Hópurinn flýgur til Finnlands á föstudagsmorgun 12. sept. Mótið verður haldið dagana 12. - 14. september í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Forseti Skáksambands Íslands, Jóhanna Björg Jóhannsdótti r, er hér með hinni öflugu skáksveit á meðfylgjandi mynd ásamt Helga Árnasyni fararstjóra. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 4. september 2025
Það vekur furðu allra að önnur beygjuakreinin af tveimur af Höfðabakkanum inn á Bæjarhálsinn hafi verið aflögð. Það sem meira er; núna er græna beygjuljósið inn á Bæjarhálsinn svo stutt að aðeins fjórir til fimm bílar komast þarna yfir í hvert skipti. Fyrir vikið er þarna núna fullkomið „skipulagt kaos“ og orðið mjög erfitt á annatímum að aka upp afleggjarann til hægri við Höfðabakkabrúna á leið í Árbæinn. Það hefði verið leikur einn að hafa beygjuakreinarnar inn á Bæjarhálsinn áfram tvær með því að búa til fjórðu akreinina, sérstaka beygjuakrein inn í Ártúnsholtið og nýta þetta rými sem við sjáum á myndinni - og sem nú hefur verið fyllt upp af mold og möl. Hvers vegna í ósköpunum var það ekki nýtt sem beygjuakrein inn í Ártúnsholtið og nóta bene; höfð þarna áfram biðskylda? Það er svo augljóslega verið að búa til tafir. Á Höfðabakkabrúnni sjálfri - þarna rétt fyrir neðan - er einmitt akreinin lengst til hægri beygjuakrein niður í bæ og hefur gefist vel. Að vísu er hún með ljós en það breytir því ekki að þessi akrein eykur mjög á flæðið í umferðinni yfir brúna. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 4. september 2025
Slætti er lokið í Grafarvoginum. Það var slegið þrisvar sinnum í sumar. Sláttuvélarnar og rokkarnir þögnuðu um miðjan ágúst. Ennþá er hins vegar ágæt spretta og finnst ýmsum að sláttuvélunum hafi verið lagt fullsnemma. Grafarvogur.net hafði samband við Hjalta Jóhannes Guðmundsson , skrifstofustjóra borgarlands, sem staðfesti að slætti væri lokið í Grafarvogi og að slegið hefði verið þrisvar í sumar á þeim svæðum sem til stóð að slá. Mjög skiptar skoðanir eru á meðal íbúa Grafarvogs á tilraunaverkefninu „Viljandi villt“ þar sem grasivaxnar hljóðmanar og brekkur hafa viljandi ekki verið slegnar heldur grasið látið vaxa villt. Mörgum finnst þetta fráleitt og ósnyrtilegt, sérstaklega þegar njólinn tekur yfir, á meðan aðrir lofa þessa stefnu.
Eftir Jón G. Hauksson 3. september 2025
Grafarvogur.net gerði smá tilraun um þrjúleytið í dag og kannaði hversu lengi það tæki að aka um þrjú hundruð metra kafla frá Höfðabakkabrúnni upp Höfðabakkann og taka vinstri beygju inn á Bæjarhálsinn í Árbænum. Aðeins fjórir til fimm bílar komust yfir í hvert skipti á ljósunum til vinstri inn á Bæjarhálsinn. Og tíminn! Viti menn; það tók mig um 9 mínútur að fara þessa stuttu leið. Það var allt stíflað. Samt ekki kominn háannatími. Bílar sem komu frá Ártúnsbrekkunni og beygðu til hægri við Höfðabakkabrúna á leið sinni í Árbæinn eða Breiðholtið áttu nánast engan séns að komast inn á Höfðabakkann. Þess utan þveruðu bílar í röðinni upp Höfðabakkann fyrir bíla sem komu frá Ártúnsbrekkunni og beygt var til vinstri niður í Grafarvoginn. Gatnamótin við Höfðabakann og Bæjarhálsins hafa oft verið erfið á annatímum en ekki verður annað séð en þær breytingar sem þarna hafa verið gerðar tefji umferðina frá því sem áður var og stækki á flöskuhálsinn. Það er í raun algjörlega óskiljanlegt að ekki séu áfram tvær beygjuakreinar í Árbæinn og að fjórðu akreininni við gatnamótin hafi ekki verið bætt við - þ.e. akrein sem hefði verið til hægri inn á Ártúnsholtið. Svona svipuð akrein og sú sem er yst til hægri á brúnni sjálfri - þ.e. akreininin sem liggur niður í bæ. Þarna virðist rými til þess. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. ágúst 2025
Framkvæmdir við lögnina sem bilaði sl. nótt voru á fullu þegar Grafarvogur.net leit á svæðið á áttunda tímanum í kvöld. Verið var að skipta um heitavatnsrör. Þetta er kvöld suðumanna og annarra hetja. Að sögn starfsmanna á staðnum voru allar líkur á að þetta hefðist fyrir miðnætti en Veitur gáfu út fréttatilkynningu skömmu fyrir kvöldmat að ólíklegt væri að hægt yrði að hleypa vatni á Grafarvoginn fyrr en nálægt miðnætti í kvöld. Í rauninni er um tvær bilanir að ræða og virðist einfaldlega að tími sé kominn á rörin og skipta þurfi um ný. Vantar viðhald. Viðgerð var lokið við aðra bilunina. Ausandi rigning - veðrið mætti vera betra fyrir svona viðgerð, sögðu suðumenn. Það verður víða farið í sturtu á morgun í Grafarvoginum. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. ágúst 2025
Mikið fjölmenni var við útför Elínar Pálsdóttur, eiginkonu Vigfúsar Þórs, frá Grafarvogskirkju í dag. Athöfnin var einstaklega falleg og látlaus og í anda Elínar sjálfrar. Ég átti þess kost að kynnast Elínu þegar ég sat í sóknarnefnd Grafarvogskirkju í um tíu ára skeið. Hér fór einstök sómakona sem nú hefur kvatt; þægileg, látlaus, viðræðugóð og kom miklu í verk - og það mjög áreynslulaust. Hún var fyrsti formaður Safnaðarfélagsins og lagði sig alla fram við að byggja sóknina upp ásamt eiginmanni sínum, séra Vigfúsi Þór. Samfélagið hér í Grafarvogi á þeim hjónum mikið að þakka. Prestar voru Guðrún Karls Helgudóttir , biskup Íslands, og séra Sigurður Arnarson , sóknarprestur í Kópavogskirkju, en hann starfaði hér á fyrstu árum safnaðarins. Sigurður flutti minningarorðin sem einkenndust af því hversu vel hann þekkti Elínu. Blessuð sé minning Elínar Pálsdóttur. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. ágúst 2025
NÝJUSTU FRÉTTIR. Veitur hafa sent frá sér tilkynningu um að viðgerð sé hafin á lögninni sem flytur heitt vatn í allan Grafarvog. Það má þó gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi. Bilunin er sögð á erfiðum stað í tilkynningu Veitna. Magnús Ásgeirsson Grafarvogsbúi tók þessar myndir í morgun en bilunin er við Vesturlandsveginn - niður af Húsahverfi - gegnt Landsbankanum og Húsasmiðjunni. - JGH
Show More
Eftir Jón G. Hauksson 12. september 2025
Hann er magnaður áhugi barna og unglinga á skákinni í Grafarvogi enda starfið í skákdeild Fjölnis sérlega gott. Á æfinginni í gær var setið við öll borð en þá mættu tæplega 60 krakkar á skákæfinguna. Það sem meira var; fjöldi nýrra barna mætti á fyrstu æfingu vetrarins í síðustu viku og þau mættu svo öll aftur í gær, sæl og ánægð. Mjög svo ánægjulegt. Að sögn Helga Árnasonar , formanns skákdeildar Fjölnis, hjálpar það mjög við að stýra æfingunum að foreldrar fylgja þeim yngstu á æfingarnar. Hann segir að tveir yngstu hóparnir hafi fyllst strax í síðustu viku og að „opni flokkurinn“ sé að venju fjölmennastur með 32 þátttakendur. Sex efstu stelpurnar og sex efstu strákarnir unnu til verðlauna og það voru nákvæmlega þau tólf efstu; Emilía S., Ómar Jón, Rökkvi, Anh, Sigrún Tara, Helgi Tómas, Tara Líf, Alexander Kári, Elsa Margrét, Alexander Leó, Elma Karen og Karen Birta.
Eftir Jón G. Hauksson 11. september 2025
Það var heldur betur fjör í útgáfuhófi Grafarvogsbúans og eins helsta talmeinafræðings landsins, Ásthildar B. Snorradóttur , og Bjarna Þórs Bjarnasonar , myndlistarmanns af Akranesi, í tilefni af nýrri bók í ritröðinni um Bínu. Nýja bókin heitir Bína fer í sveit. Ásthildur er höfundur bókarinnar og Bjarni Þór myndskreytir hana. Útgáfuhófið fjörlega var á veitingastaðnum Mílanó í byrjun vikunnar. Ásthildur býr í Hamrahverfinu í Grafarvogi og var langt viðtal við hana í Grafarvogur.net fyrir nokkrum vikum þegar fyrstu eintökin af bókinni Bína fer í sveit komu úr prentun. Sjá viðtalið hér. Fjölmargir leik- og grunnskólakennarar mættu í útgáfuhófið á Mílanó og var bókinni ákaflega vel tekið. Þær voru ófáar eiginhandaráritanirnar sem Ásthildur skifaði í seldar bækur á staðnum. Þarna var líf og fjör; sungið og leikið - og það var Bjarni Þór sem greip í gítarinn og sá um undirspil. Bjarni Þór hefur myndskreytt allar bækurnar um Bínu. Þau Ásthildur og Bjarni Þór munu meira að segja hafa samið lag og texta sem sungið var í teitinu. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 10. september 2025
Ýmsir Grafarvogsbúar hafa núna vaxandi áhyggjur af sinubruna vegna stefnu borgarinnar um að láta gras vaxa „viljandi villt“ í stórauknum mæli og hafa þessar áhyggjur meðal annars komið fram í athugasemdakerfum á FB. Grafarvogur.net hefur heimildir fyrir því að Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hafi núna verið send formleg ábending um að sinubrunahætta sé raunveruleg. Fram hefur komið í samtölum Grafarvogs.net við Grafarvogsbúa að íbúar við Sóleyjatún hafi orðið vitni að sinubruna á gamlárskvöld þegar flugeldar hafa kveikt í óslægðri sinu - en hús með timburklæðningum standa í aðeins 3 metra fjarlægð frá túninu. Óslegið grasið, sem verður að sinuflákum, sé því ekki lengur tilfinningamál heldur öryggismál í hugum íbúanna.
Eftir Jón G. Hauksson 10. september 2025
Fjórar stúlkur eru á meðal fimm keppenda í skáksveit Rimaskóla sem er á leiðinni til Helsinki í Finnlandi til að keppa á Norðurlandamóti barnaskólasveita í skák. Skáksveitin er Íslandsmeistari barnaskólasveita 2025 og hefur Rimaskóli unnið Norðurlandamótið í sex skipti, oftar en nokkur annar skóli á Norðulöndunum. Þetta verður spennandi mót og óskar Grafarvogur.net okkar fólki úr Grafarvoginum alls hins besta á mótinu. Skáksveit Rimaskóla skipa þau Tristan Fannar Jónsson, Emilía Embla B. Berglindardóttir, Sigrún Tara Sigurðardóttir, Emilía Sigurðardóttir og Tara Líf Ingadóttir . Fjórar stúlkur eru í skáksveitinni og er það einsdæmi. Þjálfari krakkanna er Björn Ívar Karlsson, skákkennari skólans, en fararstjóri er Helgi Árnason, formaður Skákdeildar Fjölnis. Þetta mun vera í 17. skipti sem skáksveit Rimaskóla vinnur sér þátttökurétt á Norðurlandamót barna-og grunnskólasveita. Hópurinn flýgur til Finnlands á föstudagsmorgun 12. sept. Mótið verður haldið dagana 12. - 14. september í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Forseti Skáksambands Íslands, Jóhanna Björg Jóhannsdótti r, er hér með hinni öflugu skáksveit á meðfylgjandi mynd ásamt Helga Árnasyni fararstjóra. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 4. september 2025
Það vekur furðu allra að önnur beygjuakreinin af tveimur af Höfðabakkanum inn á Bæjarhálsinn hafi verið aflögð. Það sem meira er; núna er græna beygjuljósið inn á Bæjarhálsinn svo stutt að aðeins fjórir til fimm bílar komast þarna yfir í hvert skipti. Fyrir vikið er þarna núna fullkomið „skipulagt kaos“ og orðið mjög erfitt á annatímum að aka upp afleggjarann til hægri við Höfðabakkabrúna á leið í Árbæinn. Það hefði verið leikur einn að hafa beygjuakreinarnar inn á Bæjarhálsinn áfram tvær með því að búa til fjórðu akreinina, sérstaka beygjuakrein inn í Ártúnsholtið og nýta þetta rými sem við sjáum á myndinni - og sem nú hefur verið fyllt upp af mold og möl. Hvers vegna í ósköpunum var það ekki nýtt sem beygjuakrein inn í Ártúnsholtið og nóta bene; höfð þarna áfram biðskylda? Það er svo augljóslega verið að búa til tafir. Á Höfðabakkabrúnni sjálfri - þarna rétt fyrir neðan - er einmitt akreinin lengst til hægri beygjuakrein niður í bæ og hefur gefist vel. Að vísu er hún með ljós en það breytir því ekki að þessi akrein eykur mjög á flæðið í umferðinni yfir brúna. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 4. september 2025
Slætti er lokið í Grafarvoginum. Það var slegið þrisvar sinnum í sumar. Sláttuvélarnar og rokkarnir þögnuðu um miðjan ágúst. Ennþá er hins vegar ágæt spretta og finnst ýmsum að sláttuvélunum hafi verið lagt fullsnemma. Grafarvogur.net hafði samband við Hjalta Jóhannes Guðmundsson , skrifstofustjóra borgarlands, sem staðfesti að slætti væri lokið í Grafarvogi og að slegið hefði verið þrisvar í sumar á þeim svæðum sem til stóð að slá. Mjög skiptar skoðanir eru á meðal íbúa Grafarvogs á tilraunaverkefninu „Viljandi villt“ þar sem grasivaxnar hljóðmanar og brekkur hafa viljandi ekki verið slegnar heldur grasið látið vaxa villt. Mörgum finnst þetta fráleitt og ósnyrtilegt, sérstaklega þegar njólinn tekur yfir, á meðan aðrir lofa þessa stefnu.
Eftir Jón G. Hauksson 3. september 2025
Grafarvogur.net gerði smá tilraun um þrjúleytið í dag og kannaði hversu lengi það tæki að aka um þrjú hundruð metra kafla frá Höfðabakkabrúnni upp Höfðabakkann og taka vinstri beygju inn á Bæjarhálsinn í Árbænum. Aðeins fjórir til fimm bílar komust yfir í hvert skipti á ljósunum til vinstri inn á Bæjarhálsinn. Og tíminn! Viti menn; það tók mig um 9 mínútur að fara þessa stuttu leið. Það var allt stíflað. Samt ekki kominn háannatími. Bílar sem komu frá Ártúnsbrekkunni og beygðu til hægri við Höfðabakkabrúna á leið sinni í Árbæinn eða Breiðholtið áttu nánast engan séns að komast inn á Höfðabakkann. Þess utan þveruðu bílar í röðinni upp Höfðabakkann fyrir bíla sem komu frá Ártúnsbrekkunni og beygt var til vinstri niður í Grafarvoginn. Gatnamótin við Höfðabakann og Bæjarhálsins hafa oft verið erfið á annatímum en ekki verður annað séð en þær breytingar sem þarna hafa verið gerðar tefji umferðina frá því sem áður var og stækki á flöskuhálsinn. Það er í raun algjörlega óskiljanlegt að ekki séu áfram tvær beygjuakreinar í Árbæinn og að fjórðu akreininni við gatnamótin hafi ekki verið bætt við - þ.e. akrein sem hefði verið til hægri inn á Ártúnsholtið. Svona svipuð akrein og sú sem er yst til hægri á brúnni sjálfri - þ.e. akreininin sem liggur niður í bæ. Þarna virðist rými til þess. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. ágúst 2025
Framkvæmdir við lögnina sem bilaði sl. nótt voru á fullu þegar Grafarvogur.net leit á svæðið á áttunda tímanum í kvöld. Verið var að skipta um heitavatnsrör. Þetta er kvöld suðumanna og annarra hetja. Að sögn starfsmanna á staðnum voru allar líkur á að þetta hefðist fyrir miðnætti en Veitur gáfu út fréttatilkynningu skömmu fyrir kvöldmat að ólíklegt væri að hægt yrði að hleypa vatni á Grafarvoginn fyrr en nálægt miðnætti í kvöld. Í rauninni er um tvær bilanir að ræða og virðist einfaldlega að tími sé kominn á rörin og skipta þurfi um ný. Vantar viðhald. Viðgerð var lokið við aðra bilunina. Ausandi rigning - veðrið mætti vera betra fyrir svona viðgerð, sögðu suðumenn. Það verður víða farið í sturtu á morgun í Grafarvoginum. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. ágúst 2025
Mikið fjölmenni var við útför Elínar Pálsdóttur, eiginkonu Vigfúsar Þórs, frá Grafarvogskirkju í dag. Athöfnin var einstaklega falleg og látlaus og í anda Elínar sjálfrar. Ég átti þess kost að kynnast Elínu þegar ég sat í sóknarnefnd Grafarvogskirkju í um tíu ára skeið. Hér fór einstök sómakona sem nú hefur kvatt; þægileg, látlaus, viðræðugóð og kom miklu í verk - og það mjög áreynslulaust. Hún var fyrsti formaður Safnaðarfélagsins og lagði sig alla fram við að byggja sóknina upp ásamt eiginmanni sínum, séra Vigfúsi Þór. Samfélagið hér í Grafarvogi á þeim hjónum mikið að þakka. Prestar voru Guðrún Karls Helgudóttir , biskup Íslands, og séra Sigurður Arnarson , sóknarprestur í Kópavogskirkju, en hann starfaði hér á fyrstu árum safnaðarins. Sigurður flutti minningarorðin sem einkenndust af því hversu vel hann þekkti Elínu. Blessuð sé minning Elínar Pálsdóttur. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. ágúst 2025
NÝJUSTU FRÉTTIR. Veitur hafa sent frá sér tilkynningu um að viðgerð sé hafin á lögninni sem flytur heitt vatn í allan Grafarvog. Það má þó gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi. Bilunin er sögð á erfiðum stað í tilkynningu Veitna. Magnús Ásgeirsson Grafarvogsbúi tók þessar myndir í morgun en bilunin er við Vesturlandsveginn - niður af Húsahverfi - gegnt Landsbankanum og Húsasmiðjunni. - JGH
Show More
Eftir Jón G. Hauksson 12. september 2025
Hann er magnaður áhugi barna og unglinga á skákinni í Grafarvogi enda starfið í skákdeild Fjölnis sérlega gott. Á æfinginni í gær var setið við öll borð en þá mættu tæplega 60 krakkar á skákæfinguna. Það sem meira var; fjöldi nýrra barna mætti á fyrstu æfingu vetrarins í síðustu viku og þau mættu svo öll aftur í gær, sæl og ánægð. Mjög svo ánægjulegt. Að sögn Helga Árnasonar , formanns skákdeildar Fjölnis, hjálpar það mjög við að stýra æfingunum að foreldrar fylgja þeim yngstu á æfingarnar. Hann segir að tveir yngstu hóparnir hafi fyllst strax í síðustu viku og að „opni flokkurinn“ sé að venju fjölmennastur með 32 þátttakendur. Sex efstu stelpurnar og sex efstu strákarnir unnu til verðlauna og það voru nákvæmlega þau tólf efstu; Emilía S., Ómar Jón, Rökkvi, Anh, Sigrún Tara, Helgi Tómas, Tara Líf, Alexander Kári, Elsa Margrét, Alexander Leó, Elma Karen og Karen Birta.
Eftir Jón G. Hauksson 11. september 2025
Það var heldur betur fjör í útgáfuhófi Grafarvogsbúans og eins helsta talmeinafræðings landsins, Ásthildar B. Snorradóttur , og Bjarna Þórs Bjarnasonar , myndlistarmanns af Akranesi, í tilefni af nýrri bók í ritröðinni um Bínu. Nýja bókin heitir Bína fer í sveit. Ásthildur er höfundur bókarinnar og Bjarni Þór myndskreytir hana. Útgáfuhófið fjörlega var á veitingastaðnum Mílanó í byrjun vikunnar. Ásthildur býr í Hamrahverfinu í Grafarvogi og var langt viðtal við hana í Grafarvogur.net fyrir nokkrum vikum þegar fyrstu eintökin af bókinni Bína fer í sveit komu úr prentun. Sjá viðtalið hér. Fjölmargir leik- og grunnskólakennarar mættu í útgáfuhófið á Mílanó og var bókinni ákaflega vel tekið. Þær voru ófáar eiginhandaráritanirnar sem Ásthildur skifaði í seldar bækur á staðnum. Þarna var líf og fjör; sungið og leikið - og það var Bjarni Þór sem greip í gítarinn og sá um undirspil. Bjarni Þór hefur myndskreytt allar bækurnar um Bínu. Þau Ásthildur og Bjarni Þór munu meira að segja hafa samið lag og texta sem sungið var í teitinu. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 10. september 2025
Ýmsir Grafarvogsbúar hafa núna vaxandi áhyggjur af sinubruna vegna stefnu borgarinnar um að láta gras vaxa „viljandi villt“ í stórauknum mæli og hafa þessar áhyggjur meðal annars komið fram í athugasemdakerfum á FB. Grafarvogur.net hefur heimildir fyrir því að Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hafi núna verið send formleg ábending um að sinubrunahætta sé raunveruleg. Fram hefur komið í samtölum Grafarvogs.net við Grafarvogsbúa að íbúar við Sóleyjatún hafi orðið vitni að sinubruna á gamlárskvöld þegar flugeldar hafa kveikt í óslægðri sinu - en hús með timburklæðningum standa í aðeins 3 metra fjarlægð frá túninu. Óslegið grasið, sem verður að sinuflákum, sé því ekki lengur tilfinningamál heldur öryggismál í hugum íbúanna.
Eftir Jón G. Hauksson 10. september 2025
Fjórar stúlkur eru á meðal fimm keppenda í skáksveit Rimaskóla sem er á leiðinni til Helsinki í Finnlandi til að keppa á Norðurlandamóti barnaskólasveita í skák. Skáksveitin er Íslandsmeistari barnaskólasveita 2025 og hefur Rimaskóli unnið Norðurlandamótið í sex skipti, oftar en nokkur annar skóli á Norðulöndunum. Þetta verður spennandi mót og óskar Grafarvogur.net okkar fólki úr Grafarvoginum alls hins besta á mótinu. Skáksveit Rimaskóla skipa þau Tristan Fannar Jónsson, Emilía Embla B. Berglindardóttir, Sigrún Tara Sigurðardóttir, Emilía Sigurðardóttir og Tara Líf Ingadóttir . Fjórar stúlkur eru í skáksveitinni og er það einsdæmi. Þjálfari krakkanna er Björn Ívar Karlsson, skákkennari skólans, en fararstjóri er Helgi Árnason, formaður Skákdeildar Fjölnis. Þetta mun vera í 17. skipti sem skáksveit Rimaskóla vinnur sér þátttökurétt á Norðurlandamót barna-og grunnskólasveita. Hópurinn flýgur til Finnlands á föstudagsmorgun 12. sept. Mótið verður haldið dagana 12. - 14. september í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Forseti Skáksambands Íslands, Jóhanna Björg Jóhannsdótti r, er hér með hinni öflugu skáksveit á meðfylgjandi mynd ásamt Helga Árnasyni fararstjóra. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 4. september 2025
Það vekur furðu allra að önnur beygjuakreinin af tveimur af Höfðabakkanum inn á Bæjarhálsinn hafi verið aflögð. Það sem meira er; núna er græna beygjuljósið inn á Bæjarhálsinn svo stutt að aðeins fjórir til fimm bílar komast þarna yfir í hvert skipti. Fyrir vikið er þarna núna fullkomið „skipulagt kaos“ og orðið mjög erfitt á annatímum að aka upp afleggjarann til hægri við Höfðabakkabrúna á leið í Árbæinn. Það hefði verið leikur einn að hafa beygjuakreinarnar inn á Bæjarhálsinn áfram tvær með því að búa til fjórðu akreinina, sérstaka beygjuakrein inn í Ártúnsholtið og nýta þetta rými sem við sjáum á myndinni - og sem nú hefur verið fyllt upp af mold og möl. Hvers vegna í ósköpunum var það ekki nýtt sem beygjuakrein inn í Ártúnsholtið og nóta bene; höfð þarna áfram biðskylda? Það er svo augljóslega verið að búa til tafir. Á Höfðabakkabrúnni sjálfri - þarna rétt fyrir neðan - er einmitt akreinin lengst til hægri beygjuakrein niður í bæ og hefur gefist vel. Að vísu er hún með ljós en það breytir því ekki að þessi akrein eykur mjög á flæðið í umferðinni yfir brúna. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 4. september 2025
Slætti er lokið í Grafarvoginum. Það var slegið þrisvar sinnum í sumar. Sláttuvélarnar og rokkarnir þögnuðu um miðjan ágúst. Ennþá er hins vegar ágæt spretta og finnst ýmsum að sláttuvélunum hafi verið lagt fullsnemma. Grafarvogur.net hafði samband við Hjalta Jóhannes Guðmundsson , skrifstofustjóra borgarlands, sem staðfesti að slætti væri lokið í Grafarvogi og að slegið hefði verið þrisvar í sumar á þeim svæðum sem til stóð að slá. Mjög skiptar skoðanir eru á meðal íbúa Grafarvogs á tilraunaverkefninu „Viljandi villt“ þar sem grasivaxnar hljóðmanar og brekkur hafa viljandi ekki verið slegnar heldur grasið látið vaxa villt. Mörgum finnst þetta fráleitt og ósnyrtilegt, sérstaklega þegar njólinn tekur yfir, á meðan aðrir lofa þessa stefnu.
Eftir Jón G. Hauksson 3. september 2025
Grafarvogur.net gerði smá tilraun um þrjúleytið í dag og kannaði hversu lengi það tæki að aka um þrjú hundruð metra kafla frá Höfðabakkabrúnni upp Höfðabakkann og taka vinstri beygju inn á Bæjarhálsinn í Árbænum. Aðeins fjórir til fimm bílar komust yfir í hvert skipti á ljósunum til vinstri inn á Bæjarhálsinn. Og tíminn! Viti menn; það tók mig um 9 mínútur að fara þessa stuttu leið. Það var allt stíflað. Samt ekki kominn háannatími. Bílar sem komu frá Ártúnsbrekkunni og beygðu til hægri við Höfðabakkabrúna á leið sinni í Árbæinn eða Breiðholtið áttu nánast engan séns að komast inn á Höfðabakkann. Þess utan þveruðu bílar í röðinni upp Höfðabakkann fyrir bíla sem komu frá Ártúnsbrekkunni og beygt var til vinstri niður í Grafarvoginn. Gatnamótin við Höfðabakann og Bæjarhálsins hafa oft verið erfið á annatímum en ekki verður annað séð en þær breytingar sem þarna hafa verið gerðar tefji umferðina frá því sem áður var og stækki á flöskuhálsinn. Það er í raun algjörlega óskiljanlegt að ekki séu áfram tvær beygjuakreinar í Árbæinn og að fjórðu akreininni við gatnamótin hafi ekki verið bætt við - þ.e. akrein sem hefði verið til hægri inn á Ártúnsholtið. Svona svipuð akrein og sú sem er yst til hægri á brúnni sjálfri - þ.e. akreininin sem liggur niður í bæ. Þarna virðist rými til þess. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. ágúst 2025
Framkvæmdir við lögnina sem bilaði sl. nótt voru á fullu þegar Grafarvogur.net leit á svæðið á áttunda tímanum í kvöld. Verið var að skipta um heitavatnsrör. Þetta er kvöld suðumanna og annarra hetja. Að sögn starfsmanna á staðnum voru allar líkur á að þetta hefðist fyrir miðnætti en Veitur gáfu út fréttatilkynningu skömmu fyrir kvöldmat að ólíklegt væri að hægt yrði að hleypa vatni á Grafarvoginn fyrr en nálægt miðnætti í kvöld. Í rauninni er um tvær bilanir að ræða og virðist einfaldlega að tími sé kominn á rörin og skipta þurfi um ný. Vantar viðhald. Viðgerð var lokið við aðra bilunina. Ausandi rigning - veðrið mætti vera betra fyrir svona viðgerð, sögðu suðumenn. Það verður víða farið í sturtu á morgun í Grafarvoginum. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. ágúst 2025
Mikið fjölmenni var við útför Elínar Pálsdóttur, eiginkonu Vigfúsar Þórs, frá Grafarvogskirkju í dag. Athöfnin var einstaklega falleg og látlaus og í anda Elínar sjálfrar. Ég átti þess kost að kynnast Elínu þegar ég sat í sóknarnefnd Grafarvogskirkju í um tíu ára skeið. Hér fór einstök sómakona sem nú hefur kvatt; þægileg, látlaus, viðræðugóð og kom miklu í verk - og það mjög áreynslulaust. Hún var fyrsti formaður Safnaðarfélagsins og lagði sig alla fram við að byggja sóknina upp ásamt eiginmanni sínum, séra Vigfúsi Þór. Samfélagið hér í Grafarvogi á þeim hjónum mikið að þakka. Prestar voru Guðrún Karls Helgudóttir , biskup Íslands, og séra Sigurður Arnarson , sóknarprestur í Kópavogskirkju, en hann starfaði hér á fyrstu árum safnaðarins. Sigurður flutti minningarorðin sem einkenndust af því hversu vel hann þekkti Elínu. Blessuð sé minning Elínar Pálsdóttur. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. ágúst 2025
NÝJUSTU FRÉTTIR. Veitur hafa sent frá sér tilkynningu um að viðgerð sé hafin á lögninni sem flytur heitt vatn í allan Grafarvog. Það má þó gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi. Bilunin er sögð á erfiðum stað í tilkynningu Veitna. Magnús Ásgeirsson Grafarvogsbúi tók þessar myndir í morgun en bilunin er við Vesturlandsveginn - niður af Húsahverfi - gegnt Landsbankanum og Húsasmiðjunni. - JGH
Show More