Vegleg gjöf til kirkjunnar. Gefendur eru þrjár konur sem óska nafnleyndar

7. febrúar 2025

Grafarvogssöfnuður fékk á dögunum formlega að gjöf verk sem hefur prýtt vegg í kapellu kirkjunnar í nokkur ár. Verkið ber nafnið ,,Móðirin" og er eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu. Á myndinni hér að ofan má sjá séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur sóknarprest, Kristínu Gunnlaugsdóttur, höfund verksins, og Önnu Guðrúnu Sigurvinsdóttur, formann sóknarnefndar Grafarvogskirkju, við afhendingu gjafarinnar.


Á vef kirkjunnar segir að gefendur séu þrjár konur sem ekki vilji láta nafns síns getið en tileinka gjöfina börnunum sínum.

„Þetta var hátíðleg stund og góð tilfinning að þetta verk hefur nú fengið öruggan samastað til framtíðar. Guð blessi þessar mætu konur og börnin þeirra öll!“

  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
Eftir Jón G. Hauksson 31. júlí 2025
Hann var svolítið sérstakur regnboginn sem blasti við mér þegar ég ók Strandveginn í Grafarvogi í austurátt í gærkvöldi. Í rauninni ekki bogi, frekar eins og falleg litaprufa meistarans. Bogi sem endaði í punkti, eins konar marglita kastljósi. Úlfarsfellið í kastljósi regnbogans, regnboga málarameistarans. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 30. júlí 2025
SKRIFAÐ Í SKÝIN! Það er stundum sagt að sitt sýnist hverjum og að fólk líti hlutina ekki sömu augum. Þetta getur átt við myndir, skýjafar og auðvitað dægurmálin. Þessa mynd tók ég fyrr í kvöld þegar ég ók eftir Strandveginum. Þarna blasir við óvenjulegt skýjafar - hvað sjáið þið út úr þessu? - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. júlí 2025
FLAGGAÐ FYRIR FÆREYINGUM. Frændur vorir í Færeyum halda upp á þjóðhátíðardag sinn í dag, 29. júlí, er hann er dánardagur Ólafs konungs Haraldssonar og er þjóðhátíðardagurinn kenndur við hann sem og hátíðarhöldin á þessum degi ár hvert, Ólafsvaka. Margvísleg skemmtun fer fram yfir Ólafsvökuna og þann 29. júlí er færeyska lögþingið jafnan sett á ári hverju. Það fór vel á því að á sjálfri Ólafsvökunni hafi fánasafnarinn, Ólafur Sverrisson, Grafarvogsbúi og íbúi í Hamrahverfinu, flaggð færeyska fánanum í tilefni dagsins og sómdi fáninn sér vel í Hamrahverfinu í dag. Ólafur hefur í nokkur ár vakið athygli fyrir að flagga hinum fjölbreyttustu fánum og komst í fréttir RÚV og Grafarvogs.net í vor fyrir þetta áhugamál sitt. Þjóðfáni Færeyja nefnist Merkið og var hannaður af færeyskum námsmönnum í Kaupmannahöfn. Hann var dreginn að húni í fyrsta sinn í Færeyjum árið 1919. Hvítur grunnurinn táknar heiðan himinn og hvítfyssandi öldur sem mæta ströndinni. Rauða og bláa litinn er að finna á hefðbundnum færeyskum hálsklút og litirnir tákna einnig tengslin við Ísland og Noreg , en í fánum þeirra eru sömu litir í sama mynstri. Til hamingju Færeyingar! - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. júlí 2025
BÍNA FER Í SVEIT. Bækurnar um Bínu bálreiðu hafa allar selst upp og notið mikilla vinsælda. Þær eru í senn þroskandi og skemmtilegar og skrifaðar af einum þekktasta talmeinafræðingi landsins, Grafarvogsbúanum Ásthildi Bj. Snorradóttur . Bækurnar eru fyrir börn á aldrinum 2ja til 6 ára. Nýjasta bókin um Bínu er núna komin út; Bína fer í sveit , og er fjórða bókin í ritröðinni um þessa vinsælu dúkku sem lendir í ævintýrum og býr við málþroskafrávik og er fyrir vikið oft misskilin og jafnvel talin eitthvað eftir á. Hún er aldurslaus, þannig að hún hentar öllum börnum – og líka eldri börnum sem eiga í vandræðum, vantar færni í boðskiptum ásamt því að vera með slakan orðaforða.
Eftir Jón G. Hauksson 28. júlí 2025
FALIN PERLA! Gyllta sandströndin í Gufunesi er svo sannarlega falin perla þar sem allt iðar yfirleitt af lífi seinni partinn á daginn - svo ekki sé talað um á góðviðrisdögum. Sæþotur; Brynja Dögg með gufubaðið sitt Kríu sem slegið hefur í gegn; fjöldi dorgveiðimanna á gömlu Gufunesbryggjunni, (sem vel að merkja bannað er að fara út á); dyttað að skútum á þurru landi; fleiri gufur og síðast en ekki síst sjóað fólk í sjóbaði. Við höfum flutt fréttir að undanförnu af hinu iðandi mannlífi þarna. Sjá hér og hér . Það mætti svo sannarlega laga vegaslóðann meðfram kvikmyndaverinu Reykjavík Studios, gömlu áburðarverksmiðjunni, niður að hinni földu perlu; hann er aðeins of holóttur - það er aðeins of mörg göt á þessum osti , eins og sagði í auglýsingunni. En enginn lætur það svo sem á sig fá. Þær eru margar perlurnar í Grafarvoginum - en þessi er svolítið falin á bak við gömlu Marshall-aðstoðina; gömlu ábyrðarverksmiðjuna. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 25. júlí 2025
GUNNLAUGSSKARÐ. Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði í Esju þykir vera ábending um tíðarfar og loftslagsbreytingar. Páll Bergþórsson, fyrrum veðurstofustjóri, fylgdist með fönninni í skarðinu um langt skeið og skráði niður. Frekar hlýtt hefur verið í sumar og má gera ráð fyrir að snjórinn - punktarnir þrír efst í skarðinu á myndinni - hverfi á næsta hálfa mánuði ef fram fer sem horfir. Fannirnar hefur margoft leyst og Esjan snjólaus í lok sumars - oftast á árunum 1929 til 1964, eða 19 sinnum á þessu 35 ára tímabili. Sjá hér töflu um snjó og snjóleysi í Gunnlaugsskarði frá 1852 til dagsins í dag eða í um 175 ár. Það var kalt í veðri frá 1852 til 1929 og þá hurfu fannirnar í skarðinu aldrei á því tímabili. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 25. júlí 2025
BORGARALEG SKYLDA! Það kannast flestir Grafarvogsbúar við hana Pálínu þegar knattspyrnudeild Fjölnis auglýsir heimaleiki sína í Grafarvogi undir formerkjunum Pálína verður á staðnum. Pálína er jú þekkt sjoppa sem Fjölnir rekur og þar er hægt að fá sér hamborgara, pylsur, sælgæti og annað góðgæti fyrir leikina og í hálfleik. Þegar okkur bar að garði í hálfleik á leik Fjölnis og KÞ í annarri deild kvenna á dögunum fórum við auðvitað að Pálínu þar sem grillað var af eldmóði. Sá sem hélt um spaðann í þetta skiptið var Jón Óskar Guðlaugsson en hann er í foreldraráði 4. flokks Fjölnis. Hann virtist fimur með spaðann og spurður um hvaða trikk hann notaði sagðist hann ekki hafa fundið það ennþá - en borgarnir væru hins vegar góðir og nytu vinsælda; það væri fyrir öllu. Sjoppan Pálína er rekin af foreldraráði fjórða flokks karla og kvenna. Ávinningurinn af sölunni fer í foreldrafélagið sem og til þeirra sem taka þátt í að standa vaktirnar. Þetta hefur gefist mjög vel sem fjáröflun fyrir íþróttaferðir fjórða flokks. Það er borgaraleg skylda að líta við hjá Pálínu á leikjum Fjölnis. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 24. júlí 2025
GEGN ÞÉTTINGU. Hún er fróðleg könnunin sem Prósent gerði dagana 1. til 21. júlí um þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu og Vísir greinir frá . Alls segjast 56% landsmanna vera neikvæð gagnvart þéttingunni. Spurt var: Hversu jákvætt eða neikvætt er viðhorf þitt gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu? Út frá búsetu sögðust 64% íbúa nágrannasveitarfélaga Reykjavíkur neikvæð gagnvart þéttingunni, 56% íbúa Reykjavíkur og 52% íbúa landsbyggðarinnar . Sem kunnugt er hafa íbúar í Grafarvogi mótmælt harðlega áformum meirihlutans í borginni um að þétta byggð með miklu raski í grónum hverfum Grafarvogs og vega bæði að útivistarsvæðum og vegakerfinu. Nokkrir fjölmennir og kröftugir mótmælafundir hafa verið haldnir gegn þéttingarstefnunni en núna styttist í að borgaryfirvöld gangi frá deiliskipulaginu en hátt í tvö þúsund athugasemdir bárust frá Grafarvogsbúum í Skipulagsgáttina í vor. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 24. júlí 2025
ÖGRUN. Mörgum Grafarvogsbúum finnst sem meirihlutinn í Reykjavík ögri þeim með hinni gallhörðu þéttingarstefnu sem áformuð er í Grafarvogi þrátt fyrir ítrekuð mómæli þeirra. Núna styttist í niðurstöður borgarinnar varðandi nýtt deiliskipulag en borgin er þegar farin að úthluta lóðum á nokkrum reitanna í Grafarvogi - og það í miðju skipulagsferlinu. Hvað um það, Ögrun blasir við í Gufunesi innan um nokkrar skútur sem þar eru geymdar. Það er skútan Ögrun sem þar situr háreist og tignarleg uppi á landi. Glæsilegt fley í alla staði. Víst er Ögrun í Grafarvogi þótt allir séu ekki alveg jafnvissir um það hvort okkur Grafarvogsbúum sé viljandi ögrað með þéttingarstefnunni eða ekki. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 24. júlí 2025
ÞOTULIÐ! Það er tvenns konar þotulið í Gufunesi; þau hjá Reykjavík Jet Skis og stjörnunar í kvikmyndaverinu. Nokkur munur er jú á þessum liðum. Þegar okkur bar að garði stóð parið Gauti Guðmundsson og Agla Jóna Sigurðardóttir vaktina hjá Reykjavík Jet Skis í Gufunesi. „Við bjóðum upp á sæþotuferðir undir leiðsögn út á Faxaflóa,“ segir Gauti. Foreldrar hans eru eigendur að Reykjavík Jet Skis, hjónin Guðmundur Guðjónsson og Íris Long. „Við siglum út í Viðey, Lundey og að höfninni í miðbænum og leikum okkur í leiðinni. Þetta er vinsælt sport. Það eru mest Íslendingar sem nýta sér þetta en erlendir ferðamenn eru hérna í auknum mæli.“ Það var sumarið 2023 sem foreldrar hans byrjuðu með ferðirnar. „Við erum eingöngu að á sumrin, frá maí og út september.“ FJÓRIR BROTTFARATÍMAR Á DAG Hann segir að fjórar brottfarir sé á dag, kl. níu á morgnanna, eitt, fimm og átta á kvöldin. „Kvöldin eru mjög vinsæl, sérstaklega hjá Íslendingum. Það er oft logn hérna á kvöldin, sjórinn spegilsléttur og stórkostlegt sólsetur.“ Loks segir Gauti að minni fyrirtæki nýti sér þetta í kringum starfsmannaferðir og nokkuð sé um gæsun og steggjun. „Dagurinn byrjar þá oft hjá okkur því ekki er leyfilegt að hafa áfengi um hönd á þotunum. Við erum með sex þotur og getum því tekið allt að tólf manns í hverri ferð ef það eru tveir á hverri þotu.“ - JGH
Show More
Eftir Jón G. Hauksson 31. júlí 2025
Hann var svolítið sérstakur regnboginn sem blasti við mér þegar ég ók Strandveginn í Grafarvogi í austurátt í gærkvöldi. Í rauninni ekki bogi, frekar eins og falleg litaprufa meistarans. Bogi sem endaði í punkti, eins konar marglita kastljósi. Úlfarsfellið í kastljósi regnbogans, regnboga málarameistarans. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 30. júlí 2025
SKRIFAÐ Í SKÝIN! Það er stundum sagt að sitt sýnist hverjum og að fólk líti hlutina ekki sömu augum. Þetta getur átt við myndir, skýjafar og auðvitað dægurmálin. Þessa mynd tók ég fyrr í kvöld þegar ég ók eftir Strandveginum. Þarna blasir við óvenjulegt skýjafar - hvað sjáið þið út úr þessu? - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. júlí 2025
FLAGGAÐ FYRIR FÆREYINGUM. Frændur vorir í Færeyum halda upp á þjóðhátíðardag sinn í dag, 29. júlí, er hann er dánardagur Ólafs konungs Haraldssonar og er þjóðhátíðardagurinn kenndur við hann sem og hátíðarhöldin á þessum degi ár hvert, Ólafsvaka. Margvísleg skemmtun fer fram yfir Ólafsvökuna og þann 29. júlí er færeyska lögþingið jafnan sett á ári hverju. Það fór vel á því að á sjálfri Ólafsvökunni hafi fánasafnarinn, Ólafur Sverrisson, Grafarvogsbúi og íbúi í Hamrahverfinu, flaggð færeyska fánanum í tilefni dagsins og sómdi fáninn sér vel í Hamrahverfinu í dag. Ólafur hefur í nokkur ár vakið athygli fyrir að flagga hinum fjölbreyttustu fánum og komst í fréttir RÚV og Grafarvogs.net í vor fyrir þetta áhugamál sitt. Þjóðfáni Færeyja nefnist Merkið og var hannaður af færeyskum námsmönnum í Kaupmannahöfn. Hann var dreginn að húni í fyrsta sinn í Færeyjum árið 1919. Hvítur grunnurinn táknar heiðan himinn og hvítfyssandi öldur sem mæta ströndinni. Rauða og bláa litinn er að finna á hefðbundnum færeyskum hálsklút og litirnir tákna einnig tengslin við Ísland og Noreg , en í fánum þeirra eru sömu litir í sama mynstri. Til hamingju Færeyingar! - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. júlí 2025
BÍNA FER Í SVEIT. Bækurnar um Bínu bálreiðu hafa allar selst upp og notið mikilla vinsælda. Þær eru í senn þroskandi og skemmtilegar og skrifaðar af einum þekktasta talmeinafræðingi landsins, Grafarvogsbúanum Ásthildi Bj. Snorradóttur . Bækurnar eru fyrir börn á aldrinum 2ja til 6 ára. Nýjasta bókin um Bínu er núna komin út; Bína fer í sveit , og er fjórða bókin í ritröðinni um þessa vinsælu dúkku sem lendir í ævintýrum og býr við málþroskafrávik og er fyrir vikið oft misskilin og jafnvel talin eitthvað eftir á. Hún er aldurslaus, þannig að hún hentar öllum börnum – og líka eldri börnum sem eiga í vandræðum, vantar færni í boðskiptum ásamt því að vera með slakan orðaforða.
Eftir Jón G. Hauksson 28. júlí 2025
FALIN PERLA! Gyllta sandströndin í Gufunesi er svo sannarlega falin perla þar sem allt iðar yfirleitt af lífi seinni partinn á daginn - svo ekki sé talað um á góðviðrisdögum. Sæþotur; Brynja Dögg með gufubaðið sitt Kríu sem slegið hefur í gegn; fjöldi dorgveiðimanna á gömlu Gufunesbryggjunni, (sem vel að merkja bannað er að fara út á); dyttað að skútum á þurru landi; fleiri gufur og síðast en ekki síst sjóað fólk í sjóbaði. Við höfum flutt fréttir að undanförnu af hinu iðandi mannlífi þarna. Sjá hér og hér . Það mætti svo sannarlega laga vegaslóðann meðfram kvikmyndaverinu Reykjavík Studios, gömlu áburðarverksmiðjunni, niður að hinni földu perlu; hann er aðeins of holóttur - það er aðeins of mörg göt á þessum osti , eins og sagði í auglýsingunni. En enginn lætur það svo sem á sig fá. Þær eru margar perlurnar í Grafarvoginum - en þessi er svolítið falin á bak við gömlu Marshall-aðstoðina; gömlu ábyrðarverksmiðjuna. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 25. júlí 2025
GUNNLAUGSSKARÐ. Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði í Esju þykir vera ábending um tíðarfar og loftslagsbreytingar. Páll Bergþórsson, fyrrum veðurstofustjóri, fylgdist með fönninni í skarðinu um langt skeið og skráði niður. Frekar hlýtt hefur verið í sumar og má gera ráð fyrir að snjórinn - punktarnir þrír efst í skarðinu á myndinni - hverfi á næsta hálfa mánuði ef fram fer sem horfir. Fannirnar hefur margoft leyst og Esjan snjólaus í lok sumars - oftast á árunum 1929 til 1964, eða 19 sinnum á þessu 35 ára tímabili. Sjá hér töflu um snjó og snjóleysi í Gunnlaugsskarði frá 1852 til dagsins í dag eða í um 175 ár. Það var kalt í veðri frá 1852 til 1929 og þá hurfu fannirnar í skarðinu aldrei á því tímabili. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 25. júlí 2025
BORGARALEG SKYLDA! Það kannast flestir Grafarvogsbúar við hana Pálínu þegar knattspyrnudeild Fjölnis auglýsir heimaleiki sína í Grafarvogi undir formerkjunum Pálína verður á staðnum. Pálína er jú þekkt sjoppa sem Fjölnir rekur og þar er hægt að fá sér hamborgara, pylsur, sælgæti og annað góðgæti fyrir leikina og í hálfleik. Þegar okkur bar að garði í hálfleik á leik Fjölnis og KÞ í annarri deild kvenna á dögunum fórum við auðvitað að Pálínu þar sem grillað var af eldmóði. Sá sem hélt um spaðann í þetta skiptið var Jón Óskar Guðlaugsson en hann er í foreldraráði 4. flokks Fjölnis. Hann virtist fimur með spaðann og spurður um hvaða trikk hann notaði sagðist hann ekki hafa fundið það ennþá - en borgarnir væru hins vegar góðir og nytu vinsælda; það væri fyrir öllu. Sjoppan Pálína er rekin af foreldraráði fjórða flokks karla og kvenna. Ávinningurinn af sölunni fer í foreldrafélagið sem og til þeirra sem taka þátt í að standa vaktirnar. Þetta hefur gefist mjög vel sem fjáröflun fyrir íþróttaferðir fjórða flokks. Það er borgaraleg skylda að líta við hjá Pálínu á leikjum Fjölnis. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 24. júlí 2025
GEGN ÞÉTTINGU. Hún er fróðleg könnunin sem Prósent gerði dagana 1. til 21. júlí um þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu og Vísir greinir frá . Alls segjast 56% landsmanna vera neikvæð gagnvart þéttingunni. Spurt var: Hversu jákvætt eða neikvætt er viðhorf þitt gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu? Út frá búsetu sögðust 64% íbúa nágrannasveitarfélaga Reykjavíkur neikvæð gagnvart þéttingunni, 56% íbúa Reykjavíkur og 52% íbúa landsbyggðarinnar . Sem kunnugt er hafa íbúar í Grafarvogi mótmælt harðlega áformum meirihlutans í borginni um að þétta byggð með miklu raski í grónum hverfum Grafarvogs og vega bæði að útivistarsvæðum og vegakerfinu. Nokkrir fjölmennir og kröftugir mótmælafundir hafa verið haldnir gegn þéttingarstefnunni en núna styttist í að borgaryfirvöld gangi frá deiliskipulaginu en hátt í tvö þúsund athugasemdir bárust frá Grafarvogsbúum í Skipulagsgáttina í vor. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 24. júlí 2025
ÖGRUN. Mörgum Grafarvogsbúum finnst sem meirihlutinn í Reykjavík ögri þeim með hinni gallhörðu þéttingarstefnu sem áformuð er í Grafarvogi þrátt fyrir ítrekuð mómæli þeirra. Núna styttist í niðurstöður borgarinnar varðandi nýtt deiliskipulag en borgin er þegar farin að úthluta lóðum á nokkrum reitanna í Grafarvogi - og það í miðju skipulagsferlinu. Hvað um það, Ögrun blasir við í Gufunesi innan um nokkrar skútur sem þar eru geymdar. Það er skútan Ögrun sem þar situr háreist og tignarleg uppi á landi. Glæsilegt fley í alla staði. Víst er Ögrun í Grafarvogi þótt allir séu ekki alveg jafnvissir um það hvort okkur Grafarvogsbúum sé viljandi ögrað með þéttingarstefnunni eða ekki. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 24. júlí 2025
ÞOTULIÐ! Það er tvenns konar þotulið í Gufunesi; þau hjá Reykjavík Jet Skis og stjörnunar í kvikmyndaverinu. Nokkur munur er jú á þessum liðum. Þegar okkur bar að garði stóð parið Gauti Guðmundsson og Agla Jóna Sigurðardóttir vaktina hjá Reykjavík Jet Skis í Gufunesi. „Við bjóðum upp á sæþotuferðir undir leiðsögn út á Faxaflóa,“ segir Gauti. Foreldrar hans eru eigendur að Reykjavík Jet Skis, hjónin Guðmundur Guðjónsson og Íris Long. „Við siglum út í Viðey, Lundey og að höfninni í miðbænum og leikum okkur í leiðinni. Þetta er vinsælt sport. Það eru mest Íslendingar sem nýta sér þetta en erlendir ferðamenn eru hérna í auknum mæli.“ Það var sumarið 2023 sem foreldrar hans byrjuðu með ferðirnar. „Við erum eingöngu að á sumrin, frá maí og út september.“ FJÓRIR BROTTFARATÍMAR Á DAG Hann segir að fjórar brottfarir sé á dag, kl. níu á morgnanna, eitt, fimm og átta á kvöldin. „Kvöldin eru mjög vinsæl, sérstaklega hjá Íslendingum. Það er oft logn hérna á kvöldin, sjórinn spegilsléttur og stórkostlegt sólsetur.“ Loks segir Gauti að minni fyrirtæki nýti sér þetta í kringum starfsmannaferðir og nokkuð sé um gæsun og steggjun. „Dagurinn byrjar þá oft hjá okkur því ekki er leyfilegt að hafa áfengi um hönd á þotunum. Við erum með sex þotur og getum því tekið allt að tólf manns í hverri ferð ef það eru tveir á hverri þotu.“ - JGH
Show More
Eftir Jón G. Hauksson 31. júlí 2025
Hann var svolítið sérstakur regnboginn sem blasti við mér þegar ég ók Strandveginn í Grafarvogi í austurátt í gærkvöldi. Í rauninni ekki bogi, frekar eins og falleg litaprufa meistarans. Bogi sem endaði í punkti, eins konar marglita kastljósi. Úlfarsfellið í kastljósi regnbogans, regnboga málarameistarans. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 30. júlí 2025
SKRIFAÐ Í SKÝIN! Það er stundum sagt að sitt sýnist hverjum og að fólk líti hlutina ekki sömu augum. Þetta getur átt við myndir, skýjafar og auðvitað dægurmálin. Þessa mynd tók ég fyrr í kvöld þegar ég ók eftir Strandveginum. Þarna blasir við óvenjulegt skýjafar - hvað sjáið þið út úr þessu? - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. júlí 2025
FLAGGAÐ FYRIR FÆREYINGUM. Frændur vorir í Færeyum halda upp á þjóðhátíðardag sinn í dag, 29. júlí, er hann er dánardagur Ólafs konungs Haraldssonar og er þjóðhátíðardagurinn kenndur við hann sem og hátíðarhöldin á þessum degi ár hvert, Ólafsvaka. Margvísleg skemmtun fer fram yfir Ólafsvökuna og þann 29. júlí er færeyska lögþingið jafnan sett á ári hverju. Það fór vel á því að á sjálfri Ólafsvökunni hafi fánasafnarinn, Ólafur Sverrisson, Grafarvogsbúi og íbúi í Hamrahverfinu, flaggð færeyska fánanum í tilefni dagsins og sómdi fáninn sér vel í Hamrahverfinu í dag. Ólafur hefur í nokkur ár vakið athygli fyrir að flagga hinum fjölbreyttustu fánum og komst í fréttir RÚV og Grafarvogs.net í vor fyrir þetta áhugamál sitt. Þjóðfáni Færeyja nefnist Merkið og var hannaður af færeyskum námsmönnum í Kaupmannahöfn. Hann var dreginn að húni í fyrsta sinn í Færeyjum árið 1919. Hvítur grunnurinn táknar heiðan himinn og hvítfyssandi öldur sem mæta ströndinni. Rauða og bláa litinn er að finna á hefðbundnum færeyskum hálsklút og litirnir tákna einnig tengslin við Ísland og Noreg , en í fánum þeirra eru sömu litir í sama mynstri. Til hamingju Færeyingar! - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 29. júlí 2025
BÍNA FER Í SVEIT. Bækurnar um Bínu bálreiðu hafa allar selst upp og notið mikilla vinsælda. Þær eru í senn þroskandi og skemmtilegar og skrifaðar af einum þekktasta talmeinafræðingi landsins, Grafarvogsbúanum Ásthildi Bj. Snorradóttur . Bækurnar eru fyrir börn á aldrinum 2ja til 6 ára. Nýjasta bókin um Bínu er núna komin út; Bína fer í sveit , og er fjórða bókin í ritröðinni um þessa vinsælu dúkku sem lendir í ævintýrum og býr við málþroskafrávik og er fyrir vikið oft misskilin og jafnvel talin eitthvað eftir á. Hún er aldurslaus, þannig að hún hentar öllum börnum – og líka eldri börnum sem eiga í vandræðum, vantar færni í boðskiptum ásamt því að vera með slakan orðaforða.
Eftir Jón G. Hauksson 28. júlí 2025
FALIN PERLA! Gyllta sandströndin í Gufunesi er svo sannarlega falin perla þar sem allt iðar yfirleitt af lífi seinni partinn á daginn - svo ekki sé talað um á góðviðrisdögum. Sæþotur; Brynja Dögg með gufubaðið sitt Kríu sem slegið hefur í gegn; fjöldi dorgveiðimanna á gömlu Gufunesbryggjunni, (sem vel að merkja bannað er að fara út á); dyttað að skútum á þurru landi; fleiri gufur og síðast en ekki síst sjóað fólk í sjóbaði. Við höfum flutt fréttir að undanförnu af hinu iðandi mannlífi þarna. Sjá hér og hér . Það mætti svo sannarlega laga vegaslóðann meðfram kvikmyndaverinu Reykjavík Studios, gömlu áburðarverksmiðjunni, niður að hinni földu perlu; hann er aðeins of holóttur - það er aðeins of mörg göt á þessum osti , eins og sagði í auglýsingunni. En enginn lætur það svo sem á sig fá. Þær eru margar perlurnar í Grafarvoginum - en þessi er svolítið falin á bak við gömlu Marshall-aðstoðina; gömlu ábyrðarverksmiðjuna. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 25. júlí 2025
GUNNLAUGSSKARÐ. Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði í Esju þykir vera ábending um tíðarfar og loftslagsbreytingar. Páll Bergþórsson, fyrrum veðurstofustjóri, fylgdist með fönninni í skarðinu um langt skeið og skráði niður. Frekar hlýtt hefur verið í sumar og má gera ráð fyrir að snjórinn - punktarnir þrír efst í skarðinu á myndinni - hverfi á næsta hálfa mánuði ef fram fer sem horfir. Fannirnar hefur margoft leyst og Esjan snjólaus í lok sumars - oftast á árunum 1929 til 1964, eða 19 sinnum á þessu 35 ára tímabili. Sjá hér töflu um snjó og snjóleysi í Gunnlaugsskarði frá 1852 til dagsins í dag eða í um 175 ár. Það var kalt í veðri frá 1852 til 1929 og þá hurfu fannirnar í skarðinu aldrei á því tímabili. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 25. júlí 2025
BORGARALEG SKYLDA! Það kannast flestir Grafarvogsbúar við hana Pálínu þegar knattspyrnudeild Fjölnis auglýsir heimaleiki sína í Grafarvogi undir formerkjunum Pálína verður á staðnum. Pálína er jú þekkt sjoppa sem Fjölnir rekur og þar er hægt að fá sér hamborgara, pylsur, sælgæti og annað góðgæti fyrir leikina og í hálfleik. Þegar okkur bar að garði í hálfleik á leik Fjölnis og KÞ í annarri deild kvenna á dögunum fórum við auðvitað að Pálínu þar sem grillað var af eldmóði. Sá sem hélt um spaðann í þetta skiptið var Jón Óskar Guðlaugsson en hann er í foreldraráði 4. flokks Fjölnis. Hann virtist fimur með spaðann og spurður um hvaða trikk hann notaði sagðist hann ekki hafa fundið það ennþá - en borgarnir væru hins vegar góðir og nytu vinsælda; það væri fyrir öllu. Sjoppan Pálína er rekin af foreldraráði fjórða flokks karla og kvenna. Ávinningurinn af sölunni fer í foreldrafélagið sem og til þeirra sem taka þátt í að standa vaktirnar. Þetta hefur gefist mjög vel sem fjáröflun fyrir íþróttaferðir fjórða flokks. Það er borgaraleg skylda að líta við hjá Pálínu á leikjum Fjölnis. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 24. júlí 2025
GEGN ÞÉTTINGU. Hún er fróðleg könnunin sem Prósent gerði dagana 1. til 21. júlí um þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu og Vísir greinir frá . Alls segjast 56% landsmanna vera neikvæð gagnvart þéttingunni. Spurt var: Hversu jákvætt eða neikvætt er viðhorf þitt gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu? Út frá búsetu sögðust 64% íbúa nágrannasveitarfélaga Reykjavíkur neikvæð gagnvart þéttingunni, 56% íbúa Reykjavíkur og 52% íbúa landsbyggðarinnar . Sem kunnugt er hafa íbúar í Grafarvogi mótmælt harðlega áformum meirihlutans í borginni um að þétta byggð með miklu raski í grónum hverfum Grafarvogs og vega bæði að útivistarsvæðum og vegakerfinu. Nokkrir fjölmennir og kröftugir mótmælafundir hafa verið haldnir gegn þéttingarstefnunni en núna styttist í að borgaryfirvöld gangi frá deiliskipulaginu en hátt í tvö þúsund athugasemdir bárust frá Grafarvogsbúum í Skipulagsgáttina í vor. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 24. júlí 2025
ÖGRUN. Mörgum Grafarvogsbúum finnst sem meirihlutinn í Reykjavík ögri þeim með hinni gallhörðu þéttingarstefnu sem áformuð er í Grafarvogi þrátt fyrir ítrekuð mómæli þeirra. Núna styttist í niðurstöður borgarinnar varðandi nýtt deiliskipulag en borgin er þegar farin að úthluta lóðum á nokkrum reitanna í Grafarvogi - og það í miðju skipulagsferlinu. Hvað um það, Ögrun blasir við í Gufunesi innan um nokkrar skútur sem þar eru geymdar. Það er skútan Ögrun sem þar situr háreist og tignarleg uppi á landi. Glæsilegt fley í alla staði. Víst er Ögrun í Grafarvogi þótt allir séu ekki alveg jafnvissir um það hvort okkur Grafarvogsbúum sé viljandi ögrað með þéttingarstefnunni eða ekki. - JGH
Eftir Jón G. Hauksson 24. júlí 2025
ÞOTULIÐ! Það er tvenns konar þotulið í Gufunesi; þau hjá Reykjavík Jet Skis og stjörnunar í kvikmyndaverinu. Nokkur munur er jú á þessum liðum. Þegar okkur bar að garði stóð parið Gauti Guðmundsson og Agla Jóna Sigurðardóttir vaktina hjá Reykjavík Jet Skis í Gufunesi. „Við bjóðum upp á sæþotuferðir undir leiðsögn út á Faxaflóa,“ segir Gauti. Foreldrar hans eru eigendur að Reykjavík Jet Skis, hjónin Guðmundur Guðjónsson og Íris Long. „Við siglum út í Viðey, Lundey og að höfninni í miðbænum og leikum okkur í leiðinni. Þetta er vinsælt sport. Það eru mest Íslendingar sem nýta sér þetta en erlendir ferðamenn eru hérna í auknum mæli.“ Það var sumarið 2023 sem foreldrar hans byrjuðu með ferðirnar. „Við erum eingöngu að á sumrin, frá maí og út september.“ FJÓRIR BROTTFARATÍMAR Á DAG Hann segir að fjórar brottfarir sé á dag, kl. níu á morgnanna, eitt, fimm og átta á kvöldin. „Kvöldin eru mjög vinsæl, sérstaklega hjá Íslendingum. Það er oft logn hérna á kvöldin, sjórinn spegilsléttur og stórkostlegt sólsetur.“ Loks segir Gauti að minni fyrirtæki nýti sér þetta í kringum starfsmannaferðir og nokkuð sé um gæsun og steggjun. „Dagurinn byrjar þá oft hjá okkur því ekki er leyfilegt að hafa áfengi um hönd á þotunum. Við erum með sex þotur og getum því tekið allt að tólf manns í hverri ferð ef það eru tveir á hverri þotu.“ - JGH
Show More