Vonast Kári Stefánsson eftir Nóbelnum?

10. maí 2025

HLUTHAFASPJALLIÐ. Í nýjasta hlaðvarpsþætti okkar Sigurðar Más Jónssonar á Brotkast.is, Hluthafaspjallinu, barst talið að Kára Stefánssyni og hvað hann tæki sér fyrir hendur eftir brottreksturinn hjá Íslenskri erfðagreiningu. 


Sigurður hafði á orði að sagan segði að Kári hefði öðrum fremur áhuga á að ná í eins og ein Nóbels-verðlaun enda án efa einn fremsti mannerfðafræðingur heims. Rætist draumur Kára eða snýr hann sér meira að ritstörfum?


Sjá klippu hér.

Klippan um samtal okkar um Kára Stefánsson og Nóbelinn.