Vindáttin hagstæð í dag og gasmengunin á haf út

22. júlí 2025

LOFTGÆÐI. Vindáttinn í dag er hagstæð og gasmengunin miklu minni en í gærmorgun enda stefnir eldfjallagasið núna á haf út. Gasmengunin mun hins vegar læðast yfir Suðurlandið á morgun, skv. spá Veðurstofunnar.

Gasmengunin á morgun, miðvikudag, skv. spá Veðurstofunnar.