Þungaflutningar - eða þannig sko?
26. ágúst 2025
Ég staldraði við þessa tvo ofurtrukka á bílastæðinu við Gullnesti á dögunum. Auðvitað var allt saman kyrfilega bundið og trukkarnir tóku sitt svæði á stæðinu.
Þetta eru miklir þungaflutningar, hugsaði ég með mér - og þó, þegar betur var að gáð.
Farmurinn sennilega með þeim léttari sem þessir hafa flutt. - JGH