Sitt sýnist hverjum - hvað sjáið þið út úr þessu?

30. júlí 2025
SKRIFAÐ Í SKÝIN! Það er stundum sagt að sitt sýnist hverjum og að fólk líti hlutina ekki sömu augum. Þetta getur átt við myndir, skýjafar og auðvitað dægurmálin.

Þessa mynd tók ég fyrr í kvöld þegar ég ók eftir Strandveginum. 

Þarna blasir við óvenjulegt skýjafar - hvað sjáið þið út úr þessu?  - JGH

Skýin taka á sig ýmsar myndir - hvað sjáið þið út úr þessu?