Hörkuleikdagur. Karlarnir mæta toppliði ÍR - og konurnar Selfyssingum
FÓTBOLTI.Þetta er hörkuleikdagur hjá Fjölni í knattspyrnunni og keppt á tvennum vígstöðvum. Karlarnir mæta toppliði ÍR í Breiðholtinu og konurnar halda austur á Selfoss og etja kappi þar.
Leikurinn við ÍR í Breiðholtinu byrjar kl. 19:15 en flautað verður til leiks á Selfossi kl. 19:00.
Karlarnir eru í mjög harðri keppni fimm liða í neðri hlutanum í Lengjudeildinni en konurnar eru í fjórða sæti í 2. deildinni.
Þetta eru leikirnir sem eftir eru hjá karlaliði Fjölnis fyrir leikinn í dag:
ÍR - Fjölnir.
Fjölnir - Njarðvík.
Selfoss - Fjölnir.
Fjölnir - HK
Fjölnir - Þróttur Reykjavík
Þór - Fjölnir
Fjölnir - Leiknir Rvík.
Áfram Fjölnir. - JGH

Leikurinn hjá konunum byrjar kl. 19:00 á Selfossi.

Staðan í Lengjudeildinni.

Staðan í 2. deild kvenna.