Grafarvogsbúar - við getum verið stolt af þessum stúlkum. Íslandsmeistarar í skák!

1. desember 2025

Til hamingju! Grafarvogsbúar við getum verið stolt af þessum Fjölnisstúlkum en þær eru Íslandsmeistarar í skák. Unnu sína flokka á Íslandsmóti barna- og unglinga þetta árið. Vel gert.


Þetta eru þær Þóra Kristín Jónsdóttir sem vann í flokki 10 ára og yngri og Emilía Embla B. Berglindardóttir sem sigraði í 14 ára og yngri.


Þetta eru magnaðar stúlkur og Grafarvogur.net óskar þeim svo sannarlga til hamingju með árangurinn. Þær halda merki Fjölnis og Grafarvogs hátt á lofti.  - JGH


Þóra Kristín Jónsdóttir nemandi í 5. bekk Rimaskóla.

Emilía Embla B. Berglindardóttirnemandi í 8. bekk Rimaskóla.