Miklar umferðartafir enda bruninn í Gufunesi á miklum annatíma um klukkan fimm
12. janúar 2026
Eðli málsins urðu gífurlegar umferðartafir í Grafarvoginum vegna stórbrunans í Gufunesi enda gaust eldurinn upp um fimmleytið þegar umferðin er í hámarki.
Hér má sjá bílaröðina á Strandvegi. Allt stopp. Bílarnir eru á leið í suðurátt en mikil umferð er t.d. úr verslunarmiðstöðinni Spönginni á þessum tíma dags. - JGH


