Fagur er hann - kvöldkyrrð við Grafarvog
16. júlí 2025
Fagur er hann Grafarvogurinn, spegilsléttur og stílhreinn. Engum líkur þegar hann er upp á sitt besta, líkt og í gærkvöldi. Fallegum degi tekið að halla og kyrrð kvöldsins breiðir út faðm sinn og umvefur hann af hógværð sinni.
Gulli líkast við Gullinbrú. - JGH

Spegilsléttur og stílhreinn.