Grafarvogur.net í sjónvarpsfréttum Sýnar vegna Höfðabakkans

20. september 2025
Grafarvogur.net var í fréttum Sýnar í gærkvöldi, föstudagskvöldið 19. sept., vegna umfjöllunar um þrengingarnar við Höfðabakkann. Bjarki Sigurðsson, fréttamaður Sýnar, tók málið fyrir og ræddi við undirritaðan sem ritstjóra og útgefanda Grafarvogs.net sem og íbúa í Grafarvogi. En einnig er umfjöllun um málið á Vísi.net

Hér má sjá fréttina á Vísi - sem og viðtalið á Sýn. - JGH