Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, í Hluthafaspjallinu

3. apríl 2025

HLUTHAFASPJALLIÐ. HERMANN Björnsson, forstjóri Sjóvár, er gestur okkar Sigurðar Más Jónssonar í nýjasta hlaðvarpsþætti okkar, HLUTHAFASPJALLINU, á Brotkast.is. 


Hermann segir að sú stefna félagsins að einbeita sér að vátryggingastarfseminni hafi skilað góðum árangri. Félagið hafi aukið hlut sinn á tryggingamarkaðnum og það sé fyrst og fremst innri vöxtur. Samkeppnin við VÍS, TM og Vörð sé mikil en tvö þessara félaga eru í eigu bankanna, þ.e. TM og Vörður.


Hann fer yfir 10 ára sögu Sjóvár í Kauphöllinni og fram kemur að sú saga einkennist af miklu árangri félagsins.


Sjá hér nokkrar klippur úr viðtalinu við Hermann:


Ánægðastur með í rekstrinum: https://www.youtube.com/watch?v=zqvueU9EKBY


Aðhald að vera í Kauphölinni: https://youtu.be/vcm5BaSENo8


Íþróttir og stjórnendur: https://youtu.be/rTIvcn8dqlo